Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

Virðing - Jafnrétti - Ábyrgð - Heiðarleiki

Þriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORÐAGALDUR -Dæmi um snilli meistara orðsins  
[skoða]             

INNRITUN                   


Skilaboðaskjóðan

Skólaráðsfundur
1. september 2017
Það verður aukaskólaráðsfundur miðvikudaginn 6. september kl. 15:30.

Fundur með foreldrum og forráðamönnum nýnema í Menntaskólanum við Sund
31. ágúst 2017
Haldinn verður fundur með foreldrum og forráðamönnum nýnema í Menntaskólanum við Sund þriðjudaginn 5. september kl. 19:45 í Matsal skólans. Tilgangur fundarins er að skapa góð tengsl við foreldra og forráðamenn nýnema, að kynna skólann og starfsemi hans í vetur og svara fyrirspurnum. Fyrst verður sameiginlegur fundur þar sem kynnt verður þriggja...
Meira >>>

Fundir með umsjónarkennurum
16. ágúst 2017
Skólasetning verður kl. 09:00 18. ágúst. Að henni lokinni munu nemendur í þriggja anna kerfinu eiga fundi með umsjónarkennurum sínum.  Hér að neðan má sjá staðsetningu þessara funda og upplýsingar um umsjónarkennara. 1. námsár félagsfræðabraut Brynhildur Einarsdóttir FÉL-BRE Stofa 20 Gunnvör Rósa Eyvindardóttir FÉL-GRE Stofa 21 Sigrún...
Meira >>>

Skólasetning 2017
14. ágúst 2017
Skólinn verður settur föstudaginn 18. ágúst kl. 9:00 í íþróttasal skólans - Hálogalandi.   ·        Nýnemar: o   Að lokinni skólasetningu verður sérstök kynning fyrir nýnema um...
Meira >>>

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa
23. júní 2017
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa skólans lokuð frá og með 28. júní til og með 7. ágúst 2017.  Skrifstofan opnar aftur 8. ágúst 2017 kl. 10:00.

Innritun nýnema og greiðsla skólagjalda.
16. júní 2017
Alls voru 200 nýnemar innritaðir í MS skólaárið 2017 - 2018, 104 á félagsfræðabraut og 96 á náttúrufræðibraut. Skólinn býður þau velkomin í MS og óskar þeim velfarnaðar í námi. Tölvupóstur hefur verið sendur til nýnema með upplýsingum um að með greiðslu skólagjalda staðfesti nemandinn skólavist sína í MS og að greiðsla skólagjalda sé nú pappírslaus....
Meira >>>

Formleg afhending píanós og vígsla
7. júní 2017
Eldri starfsmenn Menntaskólans við Sund færðu skólanum píanó að gjöf. Hér má sjá Sigurð Ragnarsson fyrrum rektor afhenda Má Vilhjálmssyni núverandi rektor píanóið formlega 30. maí sl. Kennararnir Hjördís Alda Hreiðarsdóttir og Unnur...
Meira >>>

Myndir frá útskrift
7. júní 2017
...
Meira >>>

 

Eldri fréttir


    


Viðbragðsáætlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfræðabraut
Náttúrufræðabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góðan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig þetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 07.03.2017