Geđrćkt

Hreyfing

Lífsstíll

Nćring

Forsíđa > Frćđsluefni > Prentvćnt

Heilsueflandi skóli

Ţađ er margt sem hefur áhrif á líkamlega, andlega og félagslega heilsu framhaldsskólanema enda líf ungmenna gjarnan fjölbreytt og annasamt. Lífsstíll ţeirra, vinir, fjölskylda, menning og umhverfi eru ađeins fáeinir áhrifaţćttir sem nefna má í ţví samhengi. Einn vettvangur, sem skiptir verulega miklu máli, er framhaldsskólinn enda mótar hann ađ miklu leyti einstaklingana sem ţar vinna og nema ţótt hann sé vissulega ekki eylendi. Heilsuefling og forvarnir í framhaldsskólum eru ţví brýn verkefni, ekki eingöngu vegna ţess ađ góđ líđan nemenda stuđlar ađ bćttum námsárangri og minna brottfalli brotthvarfi úr skólum heldur einnig vegna ţess ađ ţađ sem ungt fólk temur sér á unglingsárunum getur mótađ heilsuhegđun ţess til lengri tíma. M.ö.o. er um ađ rćđa almenna líđan, velgengni og hamingju ungs fólks, bćđi nú og til frambúđar (Lýđheilsustofnun, 2010).

Tengiliđur Menntaskólans viđ Sund

Lóa Steinunn Kristjánsdóttir vinnuumhverfisstjóri, Kristbjörg Ágústsdóttir verkefnastjóri

Norrćni loftslagsdagurinn

Norrćni loftslagsdagurinn verđur haldinn hátíđlegur í ţriđja sinn 11. nóvember nk. Ţema ársins er loftslag og matur. Dagurinn er sameiginlegt verkefni allra norrćnu menntamálaráđherranna og felst međal annars í ţví ađ efla kennslu um loftslagsmál á Norđurlöndum og jafnframt ađ auka og efla samstarf kennara og nemenda á Norđurlöndum. Í tengslum viđ átakiđ Heilsueflandi framhaldsskóli munu nemendur í líffrćđi vinna verkefni um nćringu, framleiđslu og flutning matvćla og áhrif ţess á loftslag.

Hćgt er ađ fara á vefsíđu Norrćna loftslagsdagsins međ ţví ađ smella á merki hans hér ađ neđan.

 

 

 

Tengiliđur Lýđheilsustöđvar

Héđinn Svarfdal Björnsson

Heimasíđa verkefnisins á Lýđheilsustöđ

Hćgt er ađ skođa heimasíđu verkefnisins á vef Lýđheilsustöđvar hér


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 29.09.2014