Innritunartímabil

Kynningar

Lágmarkskröfur

Skipulag náms

Forsíđa > Skólinn > Almennar upplýsingar > Prentvćnt

Innritun nema

 - Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţađ er stefna skólans ađ nám viđ skólann sé bćđi krefjandi og spennandi.

Menntaskólinn viđ Sund býđur upp á ţriggja ára nám til stúdentsprófs. Skólaáriđ 2017-2018 munu allir nýnemar sem koma upp úr grunnskóla hefja nám sem skipulagt er sem ţriggja ára nám. Áćtluđ útskrift ţessara nemenda er í lok vorannar 2020. Eldri nemendur skólans  ljúka námi samkvćmt ţeirri námskrá sem gilti ţegar ţeir hófu náms sitt.

Nám í framhaldsskóla hvort sem ţađ er skipulagt til ţriggja eđa fjögurra ára ţarf  ađ vera byggt ţannig upp ađ ţađ stuđli ađ ţroska einstaklingsins, styrki hann og veiti honum góđan undirbúning til frekara náms. Nám ţarf ađ fela í sér ţjálfun á vinnubrögđum, gagnrýnni hugsun og hvatningu til sköpunar.

Í Menntaskólanum viđ Sund er lögđ sérstök áhersla á náttúrulćsi, menningu og sögu. Lögđ er vaxandi áhersla á  verkefnatengt nám og ađ verkefni sem nemendur takast á viđ tengist daglegu lífi. Ţađ er stefna skólans ađ nám eigi ađ vera markmiđsbundiđ frekar en efnisbundiđ. Ţađ skipti mestu hvađa getu, fćrni og leikni nemandi býr yfir ađ námi loknu.

Nám í framhaldsskóla er á ábyrgđ nemandans sjálfs. Skóli er samfélag sem hlítir ákveđnum reglum. Nemandi sem sćkir um skólavist í Menntaskólanum viđ Sund ţarf ađ vera tilbúinn ađ vinna vel, sýna sjálfstćđi í einstaklingsverkefnum og ţroska til ađ taka ţátt í samstarfi viđ ađra.

Hlutverk skólans er ađ bjóđa upp á gott nám, búa nemandanum góđar ađstćđur til náms og hvetja hann og styđja í náminu. Skólaandinn einkennist af gagnkvćmri virđingu og hlýju á milli kennara og nemenda.  

Skólinn leggur áherslu á gott samstarf viđ nemendur og forráđamenn ţeirra. Sameiginlegt markmiđ er ađ nemandanum gangi vel í náminu og hann hafi jöfn tćkifćri og ađrir til náms.

Már Vilhjálmsson

rektor Menntaskólans viđ Sund

 


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 07.03.2017