Skipulag náms
Í skólanum eru tvćr námsbrautir: félagsfrćđabraut og náttúrufrćđibraut.
Uppbygging brauta Sćkja...
Nemendur á fyrsta ári velja dýpkun eđa námslínu á haustönn. Nemendur á félagsfrćđabraut velja á milli hagfrćđi- og stćrđfrćđlínu eđa félagsfrćđi- og sögulínu
Nemendur á náttúrufrćđibraut velja á milli eđlisfrćđi- og stćrđfrćđilínu eđa líffrćđi- og efnafrćđilínu
|