Ljóđ á heimasíđu skólans

Ljóđ á kaffistofunni í MS

Ljóđ á veggjum MS

Ljóđskáld úr MS

Forsíđa > Námiđ > Prentvćnt

Orđagaldur

Ţađ er ákveđin snilld fólgin í ţví ađ geta tjáđ hugsanir sínar međ orđum ţannig ađ eftir er tekiđ. Orđagaldri Menntaskólans viđ Sund er ćtlađ ađ vekja athygli á íslenskri tungu og meisturum orđsins.

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíđlegur 16. nóvember ár hvert á afmćlisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Jónas er eitt ástsćlasta ljóđskáld ţjóđarinnar og ţví er viđ hćfi ađ opnunarljóđiđ á Orđagaldri sé hans;

Ísland

Ísland! farsćldafrón og hagsćlda hrímhvíta móđir!
Hvar er ţín fornaldarfrćgđ, frelsiđ og manndáđin best?
Allt er í heiminum hverfult og stund ţíns fegursta frama
lýsir sem leiftur um nótt, langt fram á horfinni öld.
Landiđ var fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar,
himinninn heiđur og blár, hafiđ var skínandi bjart.
Ţá komu feđurnir frćgu og frjálsrćđishetjurnar góđu
austan um hyldýpishaf, hingađ í sćlunnar reit.
Reistu sér byggđir og bú í blómguđu dalanna skauti;
ukust ađ íţrótt og frćgđ, undu svo glađir viđ sitt.
Hátt á eldhrauni upp, ţar sem enn ţá Öxará rennur
ofan í Almannagjá, alţingiđ feđranna stóđ.
Ţar stóđ hann Ţorgeir á ţingi er viđ trúnni var tekiđ af lýđi.
Ţar komu Gissur og Geir, Gunnar og Héđinn og Njáll.
Ţá riđu hetjur um héröđ og skrautbúin skip fyrir landi
flutu međ fríđasta liđ, fćrandi varninginn heim.
Ţađ er svo bágt ađ standa’ í stađ, og mönnunum munar
annađhvort aftur á bak ellegar nokkuđ á leiđ.
Hvađ er ţá orđiđ okkart starf í sex hundruđ sumur?
Höfum viđ gengiđ til góđs götuna fram eftir veg?
Landiđ er fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar,
himinninn heiđur og blár, hafiđ er skínandi bjart.
En á eldhrauni upp, ţar sem enn ţá Öxará rennur
ofan í Almannagjá, alţing er horfiđ á braut.
Nú er hún Snorrabúđ stekkur og lyngiđ á lögbergi helga
blánar af berjum hvert ár, börnum og hröfnum ađ leik.
Ó, ţér unglingafjöld og Íslands fullorđnu synir!
Svona er feđranna frćgđ fallin í gleymsku og dá!

(Jónas Hallgrímsson)


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 12.02.2011