Forsíđa > Námiđ > Orđagaldur > Prentvćnt

Ljóđskáld úr MS

Skólinn hóf starfsemi áriđ 1969 og hefur aliđ af sér fjölmörg ljóđskáld og rithöfunda. Hér ađ neđan eru dćmi um skáldskap ţeirra.


Andri Snćr Magnason (1973-)

Úr Bónusljóđum (1996):

Hér drýpur smjör úr hverri hillu ég geng um ganga međ lokuđ augu og útréttar hendur og ţreifa á banana og ananas radísum og rófum agúrkum og avocado

kerran fyllt af sumri og sól í öllum regnbogans litum.

Eva í aldindeildinni freistast til ađ bíta í safaríkt epli á sértilbođi

grunlaus

um alsjáandi auga myndavélarinnar.


Ari Trausti Guđmundsson (1948-) fyrrum kennari viđ MS

Úr ljóđabókinni Borgarlínur:

Gengiđ til góđs

Á međan sú aldrađa í gula húsinu
er fangelsuđ fyrir ađ draga í efa
sigurgönguna

rölta ţúsundir
um ađalstrćti borgarinnar
undir marglitum götuljósum
međ barnavagna á undan sér
bleikan ís í hendi.

Á gamla sigurboganum stendur:
Lifi framtíđin og máttur vinnandi handa.

(Ari Trausti Guđmundsson 2008, Uppheimar)


Arngrímur Vídalín (1984-)

Draumur um veruleika úr Endurómun upphafsins:

Eitt andartak í eilífđinni.Augu mćtast,hendur finnast,alveran tekur kipp.Hjörtu sláÓđinn til gleđinnar.Draumur í vöku,draumur í fyllingu,hrćdd snertingvonir, vćntingar,ósk sem rćtist.Mjúkur kosseđadraumur um veruleika?

(Arngrímur Vídalín)


Ármann Jakobsson ( 1970-)

Úr bókinni Fréttir frá mínu landi (2008):

Í Mogganum: Stéttaskipting og grćđgi
komin upp í ţjóđfélaginu

Ţađ var einmitt mín tilfinning líka.

(Ármann Jakobsson 2008, Nýhil)


Einar Már Guđmundsson  (1954-)

Úr Í auga óreiđunnar:

Uppgjör viđ fortíđina I

Nú vil ég biđja ţá sem í óskammfeilni sinni gengu niđur Laugaveginn einhvern tíma í nóvember áriđ 1932 ađ vera svo vingjarnlega ađ snúa viđ og ganga hann upp.


Einar Kárason ( 1955-)

Úr Loftrćsting (1979) : farir mínar holóttar 1:

Sjálfsgagnrýni í fleirtölu

Kitlandi tilfinning ađ telja sig setja svip á bćinn  sem er ömurlega vitlaus og smár  andstćđingar fatatískunnar  fylgjandi andtískunni  klćđa sig og klippa samkvćmt henni alltaf á móti hákúltúrnum dýrka háţróađa framúrstefnulágmenningu og hrćrast í alţýđusnauđri alţýđufrćđi En afţví steinsteyptu stórblokkirnar eru svo kaldar  og ómannsekjulegar  er skriđiđ ofaní kjallara  í gamla bćnum og uppdráttarsjúk háaloft gömlu bakhúsanna eru samkomustađirnir  ţarsem gáfulegt sipp  úr kínverskum grasatebollum  og íhugult snörl í maíspípum  fyllir andríkt tómarúm persneska línan á veggjunum og tónlist útdauđra villimanna  gefur taktinn fyrir stunur samtalanna Lesa Rimbaud sem gaf skít í kúltúrinn samstćđar klíkur lausar viđ illsku heimsins allir langbestir  og gálgahúmorískari en hinir ekkert mannlegt óviđkomandi  utan efnahagslögsögu hópsins  og landhelginnar  kringum tilfinningar međlimanna sem hafa áhuga á öllum vandamálum  sem leysa má ţeim ađ kostnađarlausu Sótthreinsađir af eigin vömmum en stundum desperat afţví hinir eru frumlegri  eđa meira desperat fatta ekki skilningsleysi alţýđunnar međan hrósiđ „vá ţú ert snillingur!“ og hvatningarnar  ganga endalausa hringi  kringum borđiđ á kaffihúsinu róta taktfast  í einmanalegum sígarettustubbum  sem gulna í öskubakka Gráta svo saman  yfir lágu launum  vitlausu stelpunnar  sem ber ţeim kaffi Svo efinn fari ekki ađ vitrast ţeim í svefni.


Helgi Ingólfsson (1957-)

Síđasti kransinn

I

Í ćskunnar blóma
örlögin spunnu
ćviţrćđi
hins ákafa manns

Nú árin streyma
sem straumţung elfur
um minni hans

Í ćskunnar blóma
örlögin ófu
ungri stúlku
ćvinnar krans

Um gólfiđ svifu
skrýddir skór
hinn síđasta dans

(Helgi Ingólfsson 1977: TMM 1997:3)


Sveinbjörn I. Baldvinsson (1957-)

Fyrir dögun

Álftir

sofa
á svörtu
vatni
fljóta

 postulíns svanir
á glertjörnum.


Ţorgeir Rúnar Kjartansson (1955-1998)

Veđraspáin úr  Óđi eilífđar:

allt finnst oss betra en bleyđunnar keldaörvćnting skárri en skapleysiđ slétta og felldajá örvćnting skárri en yfirborđsleikur í lognisamkvćmt fyrirmćlum frá ćđstaráđi smásálna, tíđarandagift frekra međalmenna, riddara uppvöđslunnar, tilfinningadođans, útrásar- og ástarsnobbs, gjamms og gulra hugsana...

(Ţorgeir Rúnar Kjartansson)Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 27.01.2009