Fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema í Menntaskólanum viđ Sund
31. ágúst 2017
Haldinn verđur fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema í Menntaskólanum viđ Sund ţriđjudaginn 5. september kl. 19:45 í Matsal skólans.
Tilgangur fundarins er ađ skapa góđ tengsl viđ foreldra og forráđamenn nýnema, ađ kynna skólann og starfsemi hans í vetur og svara fyrirspurnum. Fyrst verđur sameiginlegur fundur ţar sem kynnt verđur ţriggja anna kerfi skólans og kennslufrćđi skólans um virkni og ábyrgđ nemenda. Einnig verđur ţar kynning á námsráđgjöfinnni, átaki gegn brotthvarfi, foreldraráđinu og nemendafélaginu. Á seinni hluta fundarins verđur hópnum skipt eftir námsbrautum nemenda og skólanámskráin kynnt ţ.e. uppbygging brauta, skipulag námsins og hvernig val nemenda fer fram.
Dagskrá:
1. Ávarp. Már Vilhjálmsson rektor
2. Kennslufrćđi um ábyrgđ og virkni nemenda. Helga Sigríđur Ţórsdóttir, konrektor
3. Námsráđgjöf. Björk Erlendsdóttir og Hildur Halla Gylfadóttir, náms- og starfsráđgjafar
4. Hvatning foreldra - seigla nemenda. Anna Sigurđardóttir, sérfrćđingur um brotthvarf nemenda
5. Kynning frá stjórn foreldraráđs
6. SMS. Árni Freyr Baldursson, ármađur skólafélagsins
7. Hópnum skipt eftir námsbrautum og námskráin kynnt.
Eldri fréttir
|