Enska
Enska hefur veriđ alţjóđlegt tungumál um árarađir og verđur ţađ líklega áfram um ókomna tíđ. Hátt í 400 milljónir manna tala ensku sem móđurmál um heim allan. Hún er ţví lykilatriđi í samskiptum viđ ađrar ţjóđir á öllum sviđum. Nefna má viđskipti, stjórnmál, menningu, ferđaţjónustu og tölvusamskipti.
Góđ enskukunnátta er forsenda náms eftir framhaldsskóla, bćđi erlendis og hér heima. Í MS er ţví lögđ sérstök áhersla á ensku viđ undirbúning nemenda fyrir háskólanám. Ţađ er gert međ ţví ađ bjóđa upp á sérhćft enskunám á öllum námsbrautum.
|