Íslenska
Meginmarkmiđ íslenskunáms í Menntaskólanum viđ Sund er ađ nemendur
- öđlist skilning á sögulegu, menningarlegu og félagslegu gildi máls og bókmennta
- átti sig á eđli móđurmálsins og lögmálum
- frćđist um málnotkun í fjölmiđlum
- nái fćrni á öllum sviđum málnotkunar, bćđi í rćđu og riti, geti tjáđ skođanir sínar, hugmyndir og tilfinningar og öđlist traust á eigin málnotkun
|