Međferđ ágreiningsmála

Reglur um vinnufriđ

Siđareglur um notkun snjalltćkja

Skólasóknarreglur í eldra kerfi

Skólasóknarreglur í nýrri námskrá og nýju kerfi

Vinnureglur vegna tíđra fjarvista

Forsíđa > Skólinn > Prentvćnt

Skólareglur MS

Nemendum og starfsmönnum Menntaskólans viđ Sund ber ađ halda í heiđri eftirfarandi skólareglur:

  1. Virđa skal markmiđ skólans, stefnu hans og reglur.
  2. Kurteisi, heiđarleiki og virđing skal ríkja í öllum samskiptum.
  3. Sćkja skal allar kennslustundir stundvíslega.
  4. Virđa skal verkstjórn kennara.
  5. Nemendum og starfsfólki ber ađ ganga vel um húsnćđi og lóđ skólans.
  6. Nemendur virđi reglur um höfundarétt og notkun og skráningu heimilda.
  7. Nemendur virđi skilafrest á verkefnum og kennarar tilgreini og virđi skilatíma verkefna.
  8. Forföll starfsfólks skal tilkynna á skrifstofu skólans.
  9. Öll neysla áfengis, tóbaks og annarra vímuefna er bönnuđ í húsnćđi og á lóđ skólans sem og á atburđum skipulögđum af skólanum.

Auk ţessa gilda ađrar reglur, svo sem reglur um próf, vinnufriđ og skólasókn. Brjóti nemandi reglur skólans getur ţađ leitt til áminningar og jafnvel brottrekstrar. Brottvísun getur veriđ tímabundin eđa varanleg eftir eđli máls.

(uppfćrt 30.8.2016)


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 30.08.2016