Forsíđa > Skólinn > Skólareglur MS > Prentvćnt

Vinnureglur vegna tíđra fjarvista

 
  1. Um viku fyrir uppgjör skólasóknar, sem fer fram á miđri önn, sendir kennslustjóri viđvörun til allra nemenda sem eru međ minna en 85% mćtingu.
  2. Umsjónarkennarar rćđa jafnframt sérstaklega viđ ţennan nemendahóp.
  3. Ţegar uppgjör hefur fariđ fram funda stjórnendur međ námsráđgjöfum um ţá nemendur sem eru međ minna en 85% mćtingu.
  4. Kennslustjóri sendir áminningarbréf til nemenda sem eru međ 80-85% skólasókn vegna slakrar mćtingar. Bréf ţetta er einnig sent til forráđamanna ólögráđa nemenda.
  5. Kennslustjóri sendir bréf um brot á skólareglum til nemenda sem eru undir 80% mćtingu. Nemendum verđur veitt tćkifćri til ađ útskýra fjarvistir sínar. Bréf ţetta er einnig sent til forráđamanna ólögráđa nemenda.

Stjórnendur funda međ námsráđgjöfum um ţá nemendur sem sem ekki gátu veitt fullnćgjandi skýringar á fjarvistum sínum til ađ ákvarđa um frekari međferđ málsins. Brot á skólasóknarreglum er agabrot.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 20.06.2012