Kvarđi fyrir raunmćtingareinkunn

Kvarđi fyrri skólasóknareinkunn

Veikindi og leyfi

Forsíđa > Skólinn > Skólareglur MS > Prentvćnt

Skólasóknarreglur í nýrri námskrá og nýju kerfi

1. Nemendur eiga ađ sćkja allar kennslustundir og mćta stundvíslega.

Fjarvist úr einni kennslustund jafngildir einu fjarvistastigi. Uppgjör skólasóknar fer fram 2-3 á önn. Nemendur byrja međ 100% mćtingu í upphafi hverrar annar. Mćting undir 85% telst agabrot. Agabrot getur haft áhrif á framhald náms.

Ţađ sem agabrotiđ hefur í för međ sér:

Nemandi sem er undir 85% í lok annar telst hafa brotiđ skólareglur. Nemandinn fćr ađeins ađ taka hluta náms, tvo áfanga, á 2. önn og ţar međ sveigjanleika og tćkifćri til ađ bćta mćtingu sína. Mćti nemandi yfir 85% á 2. önn fćr hann ađ taka fullt nám á 3. önn. Mćti hann undir 85% á önninni verđur hann áfram í tveimur áföngum á önn.

2.  Mćtingarhlutfall ađ teknu tilliti til vottorđa og leyfa er birt á prófskírteinum nemenda.

 

3.  Raunmćting verđur reiknuđ inn í náms- og vinnueinkunn nemenda í öllum námsgreinum.

Raunmćting tekur ekki tillit til vottorđa og leyfa, nema um sé ađ rćđa leyfi vegna námsferđa sem skólinn skipuleggur. Raunmćting gildir ađ lágmarki 10 prósentustig í hverri grein.

Skráning viđveru eđa fjarvista og skilgreiningar

Mćting verđur skráđ fyrir hverja 40 mínútna kennslustund.

Mćtingarhlutfall nemenda verđur birt á einkunnablöđum sem heildarmćting í skólann á önninni.

Skráning mćtingar í Innu er eftirfarandi:

ˇ         M: Nemandi mćttur ţegar manntal er tekiđ

ˇ         O: Nemandi sinnir námi/ skólastarfi utan kennslustofu

ˇ         F: Fjarvist, nemandi er ekki mćttur ţegar manntal er tekiđ

ˇ         X: Tími er ekki haldinn

ˇ         U: Annađ, nemandi er fjarverandi vegna sérstakra ađstćđna í samráđi viđ skólann

Í samrćmi viđ Ađalnámskrá framhaldsskóla geta nemendur sótt sérstaklega um undanţágu frá skólasóknarreglum:

ˇ         Vegna langvarandi veikinda. Skólinn býđur upp á sérstök úrrćđi fyrir langveika nemendur, liggi fyrir formleg vottun frá viđkomandi sérfrćđingi.

ˇ         Afreksfólk getur sótt um sérstakt tímabundiđ frávik frá mćtingarreglum. Vottun frá viđkomandi fagađila ţarf ađ liggja fyrir í samrćmi viđ grein 16.2 í Ađalnámskrá framhaldsskóla.

Umbun fyrir afburđa mćtingu

 Nemendur sem mćta frábćrlega vel í skólann fá sérstaka umbun

Mćting er frábćr ef hún fer ekki undir 98% á neinni önn á skólaárinu og viđkomandi nemendur hafa hvorki fengiđ frádregnar samtals á skólaárinu fleiri en 10 kennslustundir vegna veikinda né fleiri en 5 kennslustundir í leyfi. Nemendur sem uppfylla ţessi skilyrđi fá sérstaka viđurkenningu frá skólanum og endurgreiđslu á innritunargjaldi.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 06.06.2017