Frávik frá skólasóknarskyldu

Kvarđi fyrir raunmćtingareinkunn

Kvarđi fyrir skólasóknareinkunn

Veikindi og leyfi

Forsíđa > Skólinn > Skólareglur MS > Prentvćnt

Skólasóknarreglur í eldra kerfi

Mćting međ ábyrgđ

Tvenns konar mćting er skráđ í skólanum:

a) Mćting sem kemur fram á einkunnablađi ađ teknu tilliti til vottorđa og leyfa, ţ.e. grundvöllur skólasóknareinkunnar nemenda.

b) Raunmćting sem er mćting nemenda í kennslustundir án tillits til vottorđa og leyfa, nema um sé ađ rćđa leyfi vegna námsferđa sem skólinn skipuleggur. Raunmćting er reiknuđ inn í náms-/vinnueinkunn nemenda í hverri grein.

1. Nemendur eiga ađ sćkja allar kennslustundir og mćta stundvíslega.

Mćti nemendur of seint en innan fimm mínútna frá ţví ađ kennsla hefst fá ţir hálft fjarvistarstig. Mćti nemendur ekki í kennslustund fá ţeir eitt fjarvistastig.

2.  Skólasóknareinkunn er birt á prófskírteinum nemenda.

Skólasóknareinkunn er einkunn fyrir skólasókn ţegar búiđ er ađ draga frá veikindi og önnur lögleg forföll.

3.  Raunmćting verđur reiknuđ inn í náms- og vinnueinkunn nemenda í öllum námsgreinum.

Raunmćting gildir ađ lágmarki 5 prósentustig í hverri grein.

4.  Nemendur sem mćta frábćrlega vel í skólann fá eina einingu á ári fyrir mćtingu.

Mćting er frábćr ef hún fer ekki undir 98% ári og viđkomandi nemendur hafa hvorki fengiđ frádregnar (á skólaárinu) fleiri en 10 kennslustundir vegna veikinda né fleiri en 5 kennslustundir í leyfi. Einingar sem nemendur fá fyrir mćtingu bćtast viđ tilskilinn einingafjölda til stúdentsprófs og reiknast inn í ađaleinkunn.

5.  Uppgjör skólasóknar fer fram á miđri önn og í annarlok.

Áréttađ er ađ nemendur byrja međ 100% mćtingu í upphafi haustannar og aftur í upphafi vorannar. Mćting undir 85% telst ófullnćgjandi. Mćting undir 80% telst agabrot.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 07.09.2016