Forsíđa > Skólinn > Skólareglur MS > Prentvćnt

Međferđ ágreiningsmála

Í Ađalnámskrá framhaldsskóla segir svo um međferđ mála:

Leitast skal viđ ađ leysa ágreiningsmál innan skóla. Miđađ skal viđ ađ umsjónarkennarar og námsráđgjafar séu hafđir međ í ráđum viđ lausn ágreiningsmála sem varđa skjólstćđinga ţeirra. Ágreiningsmálum sem varđa einstaka nemendur og ekki leysast í samskiptum einstaklinga skal vísa til skólaráđs. Veita skal nemanda viđvörun áđur en til refsingar kemur nema brotiđ sé ţess eđlis ađ ţví verđi ekki viđ komiđ, svo sem brot á almennum hegningarlögum. Áminningar vegna brota á skólareglum eiga ađ vera skriflegar ţar sem fram kemur m.a.:

ˇ         tilefni áminningar og ţau viđurlög sem fylgja í kjölfariđ brjóti nemandi

ˇ         aftur af sér

ˇ         ađ nemanda sé gefinn kostur á ađ andmćla áminningu og skal

ˇ         tímafrestur hans til ţess tilgreindur

Framhaldsskólar skulu hafa feril máls skráđan ţegar ágreiningsmál koma upp innan skólans eđa ţegar um brot á skólareglum er ađ rćđa. Viđ međferđ mála skal sérstaklega gćta ákvćđa stjórnsýslulaga nr. 37/1993, laga um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga nr. 77/2000 og upplýsingalaga nr. 50/1996. Leitast skal viđ ađ afgreiđa brot á skólareglum međ skjótum hćtti.

Um samskipti Samskipti nemenda og starfsfólks

Rísi ágreiningur milli nemenda, kennara og/eđa annarra starfsmanna framhaldsskóla og takist hlutađeigandi ekki ađ finna lausn á málinu skal ţví vísađ til skólameistara. Uni málsađilar ekki niđurstöđu skólameistara má vísa málinu til menntamálaráđuneytisins. Komi fram kvartanir eđa kćrur vegna samskipta nemanda/nemenda og skólameistara og takist ekki ađ leysa máliđ innan skólans skal ţví vísađ til úrlausnar menntamálaráđuneytisins. Telji nemandi eđa forráđamenn hans, sé nemandinn yngri en 18 ára, ađ brotiđ hafi veriđ á rétti nemandans, sbr. skólareglur, ţannig ađ ástćđa sé til ađ bera fram kvörtun skulu ţeir snúa sér til viđkomandi kennara, umsjónarkennara eđa skólameistara. Takist ekki ađ leysa máliđ tekur skólameistari ţađ til umfjöllunar og ákvarđar um viđbrögđ. Međ sama hćtti skal kennari eđa annar starfsmađur skóla sem telur ađ brotiđ hafi veriđ á rétti sínum međ


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 26.08.2008