Upplýsingar um skólann
Hér til vinstri má finna ýmsar upplýsingar um skólann, svo sem ágrip af sögu hans, upplýsingar um húsnæði og búnað, reglur skólans svo sem skólareglur, skólasóknarreglur, reglur um próf o.fl. Þá er þar einnig að finna skóladagatalið, skólasamning, upplýsingar um starfsfólk og stefnu skólans í ýmsum málum, svo sem almenna stefnu, jafnréttisstefnu skólans, forvarnastefnu, mannréttindastefnu, stefnu skólans varðandi sjálfsmat og umhverfisstefnu skólans svo eitthvað sé nefnt.
|