Brautskráning stúdenta fer fram að vori til við hátíðlega athöfn þar sem starfsmenn skólans, stúdentsefnin sjálf og aðstandendur þeirra koma saman til þess að fagna þessum tímamótum nemenda við skólann.
Hér til hliðar er að finna ýmsar upplýsingar um brautskráningu stúdenta og myndir frá þeim atburðum.
Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 02.06.2008