Ađgerđaáćtlun vegna eineltismála

Forvarnarstefna

Jafnréttisstefna

Mannréttindastefna

Markmiđ og ađgerđir 2016-2017

Sjálfsmatsstefna

Starfsmannastefna

Stefna um viđbrögđ viđ áföllum

Umhverfisstefna

Vinnuumhverfisstefna

Forsíđa > Skólinn > Prentvćnt

Stefna skólans

Meginmarkmiđ náms á framhaldsskólastigi

Í Ađalnámskrá framhaldsskóla segir m.a. eftirfarandi:

„Framhaldsskólum ber ađ búa nemendur sína undir líf, starf og frekara nám. Skólarnir gegna ţví veigamiklu hlutverki hvađ varđar almenna menntun og félagslegt uppeldi nemenda auk ţess sem ţeir skulu vera vettvangur fyrir kynningu ţjóđlegra og alţjóđlegra menningarverđmćta.“

Meginmarkmiđ Menntaskólans viđ Sund

Menntaskólinn viđ Sund er bóknámsskóli og býđur nám til stúdentsprófs. Ţađ er markmiđ skólans ađ bjóđa nemendum ađeins ţađ besta, góđa ţjónustu og fyrsta flokks nám óháđ ţví á hvađa námsbraut ţeir eru. Ţá leggur skólinn sérstaka áherslu á ađ vera í fremstu röđ hvađ varđar náttúrufrćđikennslu. Ţessum markmiđum sínum ćtlar skólinn ađ ná međ ţví ađ virkja frumkvćđi nemenda og starfsmanna, međ ţví ađ leggja áherslu á góđa kennslu og fjölbreytilega kennsluhćtti, nýtingu upplýsingatćkni í kennslu, góđan tćkjakost, samvinnu viđ fyrirtćki og stofnanir og símenntun starfsmanna sinna.

Áhersluţćttir Menntaskólans viđ Sund

Skólinn leggur áherslu á:

  • Nemendavćnt umhverfi.
  • Fjölbreytta kennsluhćtti og öflugt ţróunarstarf.
  • Góđan starfsanda.
  • Góđan undirbúning fyrir háskólanám og faglega ráđgjöf.
  • Góđan og nútímalegan ađbúnađ til náms og kennslu.
  • Alţjóđlegt samstarf nemenda og kennara.
  • Virkt sjálfsmat.
  • Ađstođ viđ nemendur međ námsörđugleika.
  • Sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda.
  • Öflugt félagslíf nemenda og virkt forvarnastarf.

Skólinn líđur ekki einelti

Menntaskólinn viđ Sund líđur ekki einelti á vinnustađ. Reynt verđur međ öllum tiltćkum ráđum ađ stöđva slíka hegđun ţegar hún kemur upp. Skólinn leggur áherslu á í stefnumótun sinni og ađgerđaáćtlun ađ draga úr líkum á ţví ađ ađstćđur ţar sem einelti ţrífst séu í skólanum.

reglugerd um einelti
Acrobat skjal, 140 kB
Sćkja...


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 14.04.2016