Forsíđa > Skólinn > Stefna skólans > Prentvćnt

Mannréttindastefna

Mannréttindastefna Menntaskólans viđ Sund byggir á ákvćđum um réttindi borgara og jafna stöđu í stjórnarskrá Íslands,  mannréttindasáttmála Evrópu frá 1950 og Alţjóđasamnings Sameinuđu ţjóđanna um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi frá 1966.

  • Innan Menntaskólans viđ Sund er ţess gćtt ađ nemendum og starfsfólki sé ekki mismunađ eftir uppruna, ţjóđerni, litarhćtti, kynferđi, kynhneigđ, fjárhag, tungu, trúarbrögđum, stjórnmálaskođunum eđa öđru.
  • Veitt verđur frćđsla um mannréttindamál ţar sem lögđ verđur áhersla á fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi.
  • Mannréttindaáćtlun er unnin í samstarfi viđ starfsfólk og nemendur skólans.

Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 10.08.2006