Forsíða > Þjónusta > Bókasafn og upplýsingamiðstöð > Safnkostur > Prentvænt

Bækur

Á safninu eru um 23.600 bindi bóka, jafnt íslenskra sem erlendra. Nýtt efni berst reglulega.

Bókakostur safnsins er mjög fjölbreyttur. Þar er m.a. að finna handbækur, orðabækur, skáldrit og fræðibækur.

Aðföng safnsins

Efni sem berst safninu er skráð jafnóðum í gagnaskrá þess Viskustein og er leitarbært þar.

©Þórdís T. Þórarinsdóttir

 


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 20.08.2013