Ađföng

Bćkur

Tímarit

Forsíđa > Ţjónusta > Bókasafn og upplýsingamiđstöđ > Prentvćnt

Safnkostur

Á Bókasafninu eru um 23.600 bindi bóka og um 30 tímarit, ársrit og ársskýrslur berast reglulega.

Ennfremur eru á safninu snćldur, myndbönd, mynddiskar, marg­miđl­unar­gögn (CD-ROM), kortasafn, úrklippusafn og skyggnur.

Einnig er ein­tak á safninu af ţeim náms­bókum sem kenndar eru viđ skólann og eru ţćr ađeins lánađar í kennslustundir og innan skólans en eru EKKI lánađar heim. Athugiđ ađ allar ađrar bćkur (nema uppflettirit) eru lánađar heim.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 20.08.2013