Bókasafn og upplýsingamiđstöđ

Foreldraráđ Menntaskólans viđ Sund

Forvarnir

Inna - ađgangur

Mötuneyti

Námsráđgjöf

Nemendur međ sértćka námsörđugleika

Skrifstofa

Tölvu- og tćkjaađstođ

Forsíđa > Prentvćnt

Ţjónusta

Ţjónusta í bođi í skólanum

Í Menntaskólanum viđ Sund er í bođi margvísleg ţjónusta fyrir bćđi nemendur og starfsfólk. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá kl. 8:00 til kl. 16:00, nema föstudaga lokar afgreiđsla kl. 15:00.  Bókasafn og upplýsingamiđstöđ skólans er opin 40 stundir í viku hverri og tveir námsráđgjafar starfa viđ skólann auk forvarnarfulltrúa. 

Skólinn heldur reglulega fundi međ foreldrum og forráđamönnum nemenda og einnig eru sérstök stuđningsnámskeiđ haldin fyrir nemendur. Hér er um ađ rćđa stuđning í einstökum námsgreinum en einnig eru haldin prófkvíđanámskeiđ og sjálfstyrkingarnámskeiđ á hverjum vetri. Nemendur skrá sig á ţessi námskeiđ á skrifstofu skólans.

 


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 14.10.2016