Franska 1

Franska 2

Franska 3

Franska 4

Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Prentvćnt

Franska

Franska er töluđ af um 170 milljónum manna í öllum heimsálfum. Stćrstu málsvćđin eru í Evrópu, ţ.e. í Frakklandi, Belgíu, Lúxemborg og Sviss, međ um 67 milljónir frönskumćlandi íbúa, og í Kanada ţar sem franska er opinbert mál ásamt ensku. Áhrifa frönskunnar gćtir miklu víđar, enda nota yfir 50 ríki međ um 500 milljónir íbúa frönsku sín á milli og í alţjóđlegum samskiptum. Fyrir Íslendinga er franskan stökkpallur inn í fjölbreytilega menningarheima, mikill ávinningur ţeim sem vinna í ţekkingar- og vísindaiđnađi, veitir sérstöđu í ferđaţjónustu og viđskiptum og getur ráđiđ úrslitum í starfi fyrir alţjóđlegar stofnanir.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 27.01.2011