Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Franska > Prentvćnt

Franska 3

FRA 3O4 / FRA 3M5

Franska 3

(FRA 3O4 samsvarar í Ađalnámskrá FRA 303 (ađ hluta) og FRA 403; í FRA 3M5 bćtist viđ sem svarar einni einingu úr FRA 503 í Ađalnámskrá)

   Námslýsing

Hvatt er til para- og hópavinnu og ađ vera ábyrgur fyrir ákveđnu efni fyrir hópinn. Spuni og ímyndunarafl fá ađ njóta sín í samtölum sem eru rituđ og lesin upp. Nemendur tjá sig meira en áđur frammi fyrir bekknum, flytja og lćra ljóđ, fara í hlutverkaleiki, semja stuttar persónulýsingar og svara spurningum úr lesefni. Skáldsaga er ađ stórum hluta til hrađlesin heima. Einnig ćfa nemendur hlustun sjálfstćtt. Netiđ er notađ eftir föngum til náms og ţjálfunar.

   Markmiđ

Nemendur

-    öđlist fćrni í lestri blađa- og tímaritsgreina

-    fái innsýn í franskar bókmenntir međ ţví m.a. ađ lesa frćga skáldsögu og kanna höfundarferil

-    átti sig á undirstöđuatriđum franskrar málfrćđi

-    hafi töluverđan málskilning og hćfni til tjáningar og ritunar

-    geti fćrt rök fyrir skođunum sínum ađ vissu marki og tileinkađ sér orđasambönd

-    geti náđ samhengi í skýrt töluđu máli um kunnugleg efni og ađalatriđum úr samfelldu ritmáli um ţekkt efni

-    frćđist um menningar- og viđskiptatengsl Íslands og Frakklands.

   Námsmat

Annareinkunnir byggjast á skriflegu prófi í lesskilningi, ritfćrni og málfrćđikunnáttu og á einkunnum fyrir skyndipróf, heimaverkefni, ástundun og virkni í tímum. Munnleg fćrni, framburđur og tjáning er könnuđ á kennslutíma.

Stúdentspróf er munnlegt og skriflegt. Námseinkunn byggist á haustannarprófi og skyndiprófum, verkefnum, prófum í munnlegri fćrni og hlustun, ástundun og virkni í tímum á kennslutíma.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 06.10.2004