Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Franska > Prentvćnt

Franska 1

FRA 1O4

Franska 1

(Samsvarar FRA 103 og ađ hluta FRA 203 í Ađalnámskrá)

   Námslýsing

Nemendur ćfa fyrst ný hljóđ sem ekki eru til í íslensku og nýja hrynjandi og lćra ađ hljóđrita orđ. Ţeir lesa texta viđ hćfi og hlusta á ţá. Glósugerđ er unnin í heimanámi, en orđaforđinn festur í tímum međ talćfingum, ritun og hlustun. Margvíslegu ítarefni er dreift, oftast tengt líđandi stundu, og sýndir eru stuttir ţćttir á myndböndum. Til ađ vekja áhuga almennt er unniđ međ klassísk og ný dćgurlög.

   Markmiđ

Nemendur

-    kunni ţau atriđi sem ţarf til fyrstu tjáskipta á frönsku

-    geti talađ og skrifađ á frönsku um nánasta umhverfi sitt

-    geti bjargađ sér á málinu viđ ákveđnar ađstćđur í daglegu lífi

-    kunni orđaforđa sem tengist kynningum, persónulegum upplýsingum, stađháttum, tíma og veđri

-    nái góđum framburđi strax í byrjun

-    kunni nćgilega mikiđ í málfrćđi til ađ geta hafiđ samrćđur, spurt og skiliđ frumatriđi

-    kunni skil á útbreiđslu franskrar tungu og menningar í heiminum og mikilvćgi hennar í alţjóđlegu samfélagi

   Námsmat

Annareinkunnir byggjast á skriflegu prófi í lesskilningi, ritfćrni og málfrćđikunnáttu og á einkunnum fyrir skyndipróf, heimaverkefni, ástundun og virkni í tímum. Munnleg fćrni, framburđur og tjáning er könnuđ á kennslutíma.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 03.02.2004