Stærðfræði
Meginmarkmið stærðfræðikennslunnar í Menntaskólanum við Sund eru að nemendur - læri og fái þjálfun í notkun táknmáls stærðfræðinnar- öðlist næga kunnáttu til að takast á við stærðfræðileg verkefni sem upp koma í daglegu lífi og geti notað stærðfræði við margs konar störf í þjóðfélaginu
- séu vel undirbúnir fyrir framhaldsnám þar sem stærðfræðikunnáttu er krafist
- kynnist stærðfræði sem hluta af menningararfi og almennri menntun
|