Útskrift 2004
Hér til hliðar er að finna myndir frá útskrift stúdenta í Borgarleikhúsinu þann 28. maí síðastliðinn. Myndirnar eru flokkaðar eftir bekkjum og ætti að vera vandræðalaust að finna mynd af þeim sem verið er að leita að. Myndir innan bekkja eru í stafrófsröð nafna.
Einnig er hér hægt að lesa skýrslu rektors um skólastarfið skólaárið 2003-2004 sem inniheldur upplýsingar um innra starf, nám, kennslu og námsárangur.
|