Forsíða > Skólinn > Stefna skólans > Jafnréttisstefna > Prentvænt

Aðgerðaáætlun um jafnréttismál

Meginmarkmið aðgerðaáætlunar er að styrkja jafnrétti kynjanna í MS

·         Vinna að tölulegum upplýsingum um stöðu kynjanna innan skólans

·         Vinna að tölulegum upplýsingum um hvar jafnréttisfræðsla og umræða um jafnrétti fer fram í kennslu og námsgreinum.

·         Töluleg gögn verði kyngreind á heimasíðu MS.

·         Koma umræðum um jafnréttismál að í umfjöllun þar sem það á við

·         Halda jafnréttisdag a.m.k. einu sinni á skólaári þar sem hefðbundin kennsla er brotin upp.

·         Halda fræðslufundi um jafnrétti og samskipti kynjanna.

·         Kennarar og stjórnendur hvattir til að skoða öll málefni út frá sjónarhóli bæði karla og kvenna.

·         Aðgerðaráætlunina skal endurskoða í upphafi skólaárs af jafnréttisfulltrúa skólans í samstarfi við starfsfólk og skólaráð.


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 27.02.2013