· Vinna að tölulegum upplýsingum um stöðu kynjanna innan skólans
· Vinna að tölulegum upplýsingum um hvar jafnréttisfræðsla og umræða um jafnrétti fer fram í kennslu og námsgreinum.
· Töluleg gögn verði kyngreind á heimasíðu MS.
· Koma umræðum um jafnréttismál að í umfjöllun þar sem það á við
· Halda jafnréttisdag a.m.k. einu sinni á skólaári þar sem hefðbundin kennsla er brotin upp.
· Halda fræðslufundi um jafnrétti og samskipti kynjanna.
· Kennarar og stjórnendur hvattir til að skoða öll málefni út frá sjónarhóli bæði karla og kvenna.
· Aðgerðaráætlunina skal endurskoða í upphafi skólaárs af jafnréttisfulltrúa skólans í samstarfi við starfsfólk og skólaráð.