Safnkostur
Á Bókasafninu eru um 23.600 bindi bóka og um 30 tímarit, ársrit og ársskýrslur berast reglulega.
Ennfremur eru á safninu snćldur, myndbönd, mynddiskar, margmiđlunargögn (CD-ROM), kortasafn, úrklippusafn og skyggnur.
Einnig er eintak á safninu af ţeim námsbókum sem kenndar eru viđ skólann og eru ţćr ađeins lánađar í kennslustundir og innan skólans en eru EKKI lánađar heim. Athugiđ ađ allar ađrar bćkur (nema uppflettirit) eru lánađar heim.
|