Þýska
Þýska er móðurmál tæplega 100 milljóna manna í Evrópu. Þýska gegnir lykilhlutverki sem tunga Mið-Evrópubúa og er einnig það mál sem flestir Austur-Evrópubúar tala sem annað tungumál. Þjóðverjar hafa verið fjölmennastir erlendra ferðamanna á Íslandi og viðskipti Íslendinga og Þjóðverja verið töluverð, þannig að góð þýskukunnátta kemur sér vel á mörgum sviðum.
|