Þýska 1

Þýska 2

Þýska 3

Þýska 4

Forsíða > Námið > Námsgreinar > Prentvænt

Þýska

Þýska er móðurmál tæplega 100 milljóna manna í Evrópu. Þýska gegnir lykilhlutverki sem tunga Mið-Evrópubúa og er einnig það mál sem flestir Austur-Evrópubúar tala sem annað tungumál. Þjóðverjar hafa verið fjölmennastir erlendra ferðamanna á Íslandi og viðskipti Íslendinga og Þjóðverja verið töluverð, þannig að góð þýskukunnátta kemur sér vel á mörgum sviðum.

 

 


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 27.01.2011