Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Ţýska > Prentvćnt

Ţýska 1

ŢÝS 1O4  

(Samsvarar  ŢÝS 103 og ađ hluta ŢÝS 203 í Ađalnámskrá)

   Námslýsing

Í upphafi er lögđ megináhersla á ţjálfun framburđar og hrynjandi orđa. Lesnir eru textar viđ hćfi nemenda og hlustađ á ţá. Einnig er notađ myndefni og tölvuefni sem kennari velur í samrćmi viđ orđaforđa og markmiđ áfangans. Fariđ er reglulega í tölvustofur, ţar sem nemendur fá tćkifćri til ađ rifja upp námsefniđ á eigin hrađa og eftir ţörfum.

   Markmiđ:
  • Nemendur verđi fćrir um ađ skilja einfalt talmál, ţ.e. fyrirmćli  kennarans og hefđbundiđ hlustunarefni
  • hafi náđ nokkru öryggi í réttum framburđi og geti tjáđ sig munnlega og skriflega međ einföldum setningum um efni sem hann ţekkir vel
  • geti sagt frá sjálfum sér og fjölskyldu sinni, tjáđ sig um nánasta umhverfi sitt, verslađ og pantađ mat á veitingahúsi
  • lćri grunnatriđi ţýskrar málfrćđi
  • geti lesiđ og skiliđ stutta texta međ einföldum orđaforđa
   Námsmat

Annareinkunnir byggjast á skriflegum prófum og einkunnum fyrir skil á verkefnum og ađra almenna ástundun á kennslutíma.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 25.11.2004