Forsíđa > Prentvćnt

Undirbúningur vorprófa

2. apríl 2009

Undirbúningur vorprófa er nú kominn á fullt. Nemendur eru hvattir til ţess ađ leggja rćkt viđ námiđ ţessar síđustu vikur fyrir próf. Mikilvćgt er ađ nemendur nýti  páskafríiđ til náms og skipuleggi vel undirbúning sinn fyrir prófin. Á vef skólans er ađ finna reglur um próf og einkunnir auk ţess sem ţar er hćgt ađ nálgast ýmis góđ ráđ varđandi námsundirbúning fyrir prófin [lesa]. Nemendur skólans geta nálgast á Námsnetinu upplýsingar um ýmsa ţjónustu skólans viđ nemendur sem vilja nýta páskaleyfiđ til náms.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004