Einkunnir og lágmarkskröfur í 4. bekk

Einkunnir og lágmarskröfur í 2. og 3. bekk

Námskröfur í 4. bekk

Skilgreiningar á hugtökum

Forsíđa > Námiđ > Prentvćnt

Námsmat eldri námskrá

Einkunnir og grundvöllur ţeirra

Einkunnir eru gefnar í öllum námsgreinum fyrir:

ˇ   Próf í lok hverrar haust- og vorannar.

ˇ   Frammistöđu og ástundun á hverri önn.

         Í framhaldsgrein er gefin ein einkunn í lok hverrar annar (annar­einkunn), sem samanstendur af prófseinkunn og vinnu­einkunn nema ţar sem símat er ţá er eingöngu gefin vinnueinkunn.

         Í stúdentsprófsgrein er gefin ein prófseinkunn og ein námseinkunn. Ţar sem er símat í stúdentsprófsgrein er prófseinkunn og námseinkunn sú sama.

Sjá einnig reglur um próf (meira...)

Náms-og vinnueinkunnir

Allar náms- og vinnueinkunnir byggjast á mati kennara á vinnu nemenda. Međ vinnu er átt viđ skyndipróf, verkefni, skýrslur, ritgerđir, mat á vinnubrögđum, skóla­sókn, ástundun og virkni í kennslustundum.

Vinnueinkunn:Í framhaldsgreinum hefur vinnueinkunn nemanda á viđkomandi önn ákveđiđ vćgi í annareinkunn. Ţetta vćgi er mismunandi eftir greinum eđa frá 20% og allt ađ 50%.

Vinnueinkunn hefur sama vćgi í annareinkunn hjá  nemendum međ frávik frá skólasóknarskyldu og hjá reglu­legum nemendum.

Námseinkunn:Í stúdentsprófsgreinum er gefin sérstök náms­einkunn fyrir vinnu á skólaárinu. Ţađ gildir jafnt um reglu­lega nemendur og nemendur međ frávik frá skóla­sóknarskyldu.

Möguleiki á matseinkunn í stađ prófseinkunnar

Nemandi, sem nćr ađaleinkunninni 8,0 eđa hćrra á haust­annarprófi, á rétt á ađ láta matseinkunnir í lok vorannar í framhaldsgreinum standa sem vorannareinkunnir og sleppa ţar međ prófum. Skilyrđi er ađ nemandinn fái minnst 8,0 í vegnu međaltali matseinkunna í öllum námsgreinum á vorönn og 6,0 í einstökum greinum sem hann sleppir prófi í. Nemandinn sćkir sjálfur um í upphafi vorannar ađ fá matseinkunnir. Ef nemandi sćttir sig ekki viđ tiltekna matseinkunn hefur hann rétt á ađ mćta í próf og ber ţá ađ tilkynna ţá ákvörđun sína til kennslustjóra á fyrsta prófdegi.

 


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 17.02.2016