Prófatíđ
29. apríl 2016
Vorprófin hefjast mánudaginn 2. maí. Notkun síma er stranglega bönnuđ í prófum og getur ógilt prófúrlausn. Best vćri ađ sleppa ţví ađ taka ţá međ inni í prófiđ, nóg er af geymsluskápum í skólanum. Ađstađa til próflesturs innan veggja skólans verđur í Ţrísteini á fyrstu og annarri hćđ (stofur 21-24) frá kl. 08:00-16:00 virka daga. Viđ hvetjum nemendur til ađ kynna sér vel prófareglur og ráđleggingar um prófaundirbúning.
Eldri fréttir
|