Valgreinaval 2016
4. mars 2016
Hér að neðan má finna lýsingar á þeim valgreinum sem nemendur geta valið um. Nemendur sem eru nú á öðru og þriðja ári þurfa að velja tvær valgreinar fyrir næsta skólaár þegar þeir eru komnir á þriðja og fjórða ári. Valið fer fram á Námsnetinu 5. - 16. mars. Þessir nemendur hafa fengið tölvupóst um þetta ásamt valgreinalýsingum.
Valgreinalysingar_2016-2017 Sækja...
Eldri fréttir
|