Mötuneytiđ og matseđill vikunnar
4. febrúar 2016
Mötuneyti MS hefur veriđ starfandi frá upphafi vorannar og er í öruggum höndum fyrirtćkisins Krúsku. Hćgt er ađ kaupa klippikort á kr. 8000 fyrir 10 heitar máltíđir en í lausu kostar máltíđin 850 kr. Ađ auki er hćgt ađ kaupa samlokur, ávexti og drykki. Hér má sjá matseđil mánađarins.
Eldri fréttir
|