Mötuneyti
Fyrirtækið Krúska rekur mötuneyti MS. Heit máltíð kostar 950 kr. en hægt að kaupa klippikort á kr. 9000 fyrir 10 máltíðir. Auk þess eru seldar samlokur, vefjur, jógúrt, ávextir og drykkir.
Hægt að leggja inn á reikning mötuneytisins kt: 520808-0270 reikningur 513-26-520808 og senda póst með kvittun úr heimabankanum með
nafni nemandans og MS á steinar@kruska.is Kortið fæst þá afhent í mötuneyti skólans.
Matseðill í Kattholti mötuneyti MS
Þriðjudagur 2. maí
Plokkfiskur með rúgbrauði
Miðvikudagur 3. maí
Lasagne með heimabökuðu brauði
Fimmtudagur 4. maí
Kjúklinganúðlur
Föstudagur 5. maí
Þýskur fössari Bratwurst, kartöflusalat, heit eplakaka í desert
|