Prófatíđ
4. febrúar 2016
Prófatíminn hófst í dag, 30. apríl. Nemendur eru hvattir til ađ nýta tímann milli prófa vel til upprifjunar og undirbúnings. Prófreglur skólans má finna hér á síđunni.
Ţar er einnig ađ finna hagnýt ráđ fyrir fyrir nemendur í próflestri. Athugiđ ađ öll skrifleg próf eru í húsnćđi MS viđ Gnođarvog og hefjast klukkan 9.00 en munnleg próf í Fensölum, Faxafeni og auglýsa kennarar nánari tímasetningu ţeirra. Ađgangi nemenda ađ einkunnum í Innu verđur lokađ 5. maí og opnađur aftur 21. maí kl. 20.00. Veikindi ber ađ tilkynna skrifstofu fyrir upphaf prófs. Skólinn óskar nemendum góđs gengis í prófunum.
Eldri fréttir
|