Endurtökupróf - próftafla
5. febrúar 2016
Endurtökupróf verđa haldin dagana 30. og 31. maí. Prófin eru lokatilraun nemenda til ađ standast bekkinn. Ţau eru 2ja klukkutíma löng og prófađ er úr námsefni alls vetrarins (haustannar og vorannar).
Nemendur sem eru međ ađ lágmarki 5,0 í vegnu međaltali lokaeinkunna eiga rétt á ađ ţreyta endurtökupróf í einni eđa tveimur námsgreinum. Ţeim ber jafnframt skylda til ađ mćta í prófin. Ađ öđrum kosti teljast ţeir ekki hafa náđ bekknum.
Nemendur bera sjálfir ábyrgđ á ţví ađ ganga úr skugga um ţađ á einkunnablöđum sínum í INNU hvort ţeir eigi rétt á ađ endurtaka einstakar námsgreinar.
Sjá nánar um lágmarkskröfur í 1. – 3. bekk.
Endurtökuprófin verđa 30. og 31. maí og má sjá próftöfluna hér.
Nánari upplýsingar um lágmarkskröfur má sjá hér.
Eldri fréttir
|