Próf og prófreglur
5. febrúar 2016
Skólinn hvetur alla nemendur til ađ kynna sér prófreglur tímanlega, sjá Námiđ>Reglur um próf. Próftafla vorannarprófa er á heimasíđunni en einnig sjá nemendur próftöflu sína á Innu. Nokkur ráđ um prófaundirbúning og próftöku er ađ finna undir Námiđ>Reglur um próf>Ráđ um prófaundirbúning og próftöku.
Eldri fréttir
|