FLORA ISLANDICA - JURT MAÍ MÁNAĐAR
7. maí 2010
Jurt maí mánađar er Vetrarblóm, Saxifraga oppositifolia. Ţessi litla harđgerđa planta er einna fyrst allra til ađ blómsta innan um fannir og skafla. Í Flora islandica segir svo um ţennan vorbođa.
Stönglarnir eru jarđlćgir og hálftrénađir međ stuttum uppsveigđum blómstönglum. Blöđin eru gisstćđ á jarđlćga stönglinum en mjög ţéttstćđ á blómstönglunum og sitja í fjórum röđum, svo ađ stönglar sýnast ferstrendir. Blöđin eru međ kalkholu í oddinn. Blómin sitja á greinaendum, rósrauđ í fyrstu en lýsast viđ ţroskunina. Vex á melum og í klettum. Algengt um land allt. Blómgast fyrst allra plantna um miđjan apríl. 4 - 10 cm á hćđ. [lesa meira]
Eldri fréttir
|