Forsíđa > Frćđsluefni > FLORA ISLANDICA > Prentvćnt

Maí 2010

Vetrarblóm, Saxifraga oppositifolia

 Stönglarnir eru jarđlćgir og hálftrénađir međ stuttum uppsveigđum blómstönglum. Blöđin eru gisstćđ á jarđlćga stönglinum en mjög ţéttstćđ á blómstönglunum og sitja í fjórum röđum, svo ađ stönglar sýnast ferstrendir. Blöđin eru međ kalkholu í oddinn. Blómin sitja á greinaendum, rósrauđ í fyrstu en lýsast viđ ţroskunina. Vex á melum og í klettum. Algengt um land allt. Blómgast fyrst allra plantna um miđjan apríl. 4 - 10 cm á hćđ.

Fyrir ţví ađ plantan blómgast snemma, oft innan um fannir og skafla, er hún nefnd vetrarblóm, eđa snjóblómstur. Nöfnin lambablóm og lambarjómi benda til ţess ađ lömb sćki í hana. Sagt er, ađ te af urtinni eyđi ţvagstemmu, leiđi tíđir kvenna og brjoti steina í nýrum. Ćttkvíslarheitiđ Saxifraga er dregiđ af saxum, steinn og frangere, brjóta, og er ýmist skýrt ţannig, ađ plantan vaxi í grýttum jarđvegi, kljúfi steina eđa lćkni steinsóttir. Einnig nefnt vetrarsteinbrjótur (Flora islandica, bls. 202. Texti: Ágúst H. Bjarnason).


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 07.05.2010