FLORA ISLANDICA - jurt mánađarins
4. febrúar 2010
Bókin FLORA ISLANDICA er eitt glćsilegasta rit sem komiđ hefur út hér á landi í langan tíma. Myndir í bókinni eru eftir Eggert Pétursson listmálara og stúdent frá MT en textinn er eftir Ágúst H. Bjarnason grasafrćđing og fyrrum kennara viđ MS.
FLORA ISLANDICA er nú ađgengileg nemendum skólans og eru áhugasamir beđnir um ađ snúa sér til starfsfólks bókasafnsins til ađ fá frekari upplýsingar.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ velja í hverjum mánuđi jurt mánađarins og fyrsta blómiđ sem er valiđ er ţjóđarblómiđ sjálft, Holtasóley. [meira]
Eldri fréttir
|