Ráđ um prófaundirbúning og próftöku
1. desember 2009
Haustannarpróf 2009 hefjast fimmtudaginn 3. desember kl. 9:00. Nemendum er bent á ađ góđ ráđ er ađ finna á heimasíđu MS bćđi um prófaundirbúninginn og próftökuna sjálfa. Ţar er einnig ađ finna prófreglur sem mikilvćgt er ađ nemendur kynni sér. Gangi ykkur vel. Sjá krćkjur hér ađ neđan eđa undir Námiđ - Reglur um próf.
Ráđ um prófaundirbúning og próftöku.
Prófreglur
Eldri fréttir
|