Efni af fundi međ forráđamönnum nemenda í 1. bekk
16. september 2009
Fundur var haldinn međ forráđamönnum nemenda í 1. bekk ţann 15. september 2009 og var hann mjög vel sóttur. Glćrur af fundinum er ađ finna á heimasíđunni undir Ţjónusta - Foreldrar/forráđamenn. Ţar er einnig ađ finna leiđbeiningar fyrir forráđamenn barna yngri en 18 ára til ađ fá ađgangsorđ ađ Innu og upplýsingar um foreldraráđ MS. Tenging á síđu
Eldri fréttir
|