Skólasóknarreglur voru í endurskođun síđasta skólaár. Helsta breytingin er ađ ţak er sett á vottorđ og raunmćting er reiknuđ í náms- og vinnueinkunn í hverri grein. Nemendur eru hvattir til ađ kynna sér skólasóknarreglurnar.
Eldri fréttir