Mćti nemendur of seint en innan fimm mínútna frá ţví ađ kennsla hefst fá ţir hálft fjarvistarstig. Mćti nemendur ekki í kennslustund fá ţeir eitt fjarvistastig.
2. Skólasóknareinkunn er birt á prófskírteinum nemenda.
Skólasóknareinkunn er einkunn fyrir skólasókn ţegar búiđ er ađ draga frá veikindi og önnur lögleg forföll.
3. Raunmćting verđur reiknuđ inn í náms- og vinnueinkunn nemenda í öllum námsgreinum.
Raunmćting gildir ađ lágmarki 5 prósentustig í hverri grein.
4. Nemendur sem mćta frábćrlega vel í skólann fá eina einingu á ári fyrir mćtingu.
Mćting er frábćr ef hún fer ekki undir 98% ári og viđkomandi nemendur hafa hvorki fengiđ frádregnar (á skólaárinu) fleiri en 10 kennslustundir vegna veikinda né fleiri en 5 kennslustundir í leyfi. Einingar sem nemendur fá fyrir mćtingu bćtast viđ tilskilinn einingafjölda til stúdentsprófs og reiknast inn í ađaleinkunn.
5. Uppgjör skólasóknar fer fram á miđri önn og í annarlok.
Áréttađ er ađ nemendur byrja međ 100% mćtingu í upphafi haustannar og aftur í upphafi vorannar. Mćting undir 85% telst ófullnćgjandi. Mćting undir 80% telst agabrot.