Kjörsviđsval nemenda
19. febrúar 2007
Kjörsviđsval nemenda í 1. og 2. bekk fer fram vikuna 19. - 23. febrúar. Einnig ţurfa nemendur í 1. bekk ađ stađfesta val sitt á ţriđja tungumáli. Kynningu á kjörsviđum er ađ finna á heimasíđu MS. Glćrusýning međ kynningu brauta er hćgra megin á forsíđu heimasíđunnar og nánari kynning er undir Námiđ - Námsbrautir.
Eldri fréttir
|