Ađalgreinar námsbrauta

Félagsfrćđabraut

Náttúrufrćđabraut

Forsíđa > Námiđ > Prentvćnt

Námsbrautir eldri námskrá

Menntaskólinn viđ Sund er almennur bóknámsskóli. Ţađ táknar ađ áhersla er lögđ á ađ kenna nemendum margvíslegar bóklegar greinar til stúdentsprófs. Meginreglurnar um námiđ eru í Ađalnámskrá framhaldsskóla 2011. Í skólanum eru ţrjár brautir, málabraut, félagsfrćđabraut og náttúrufrćđibraut, en nemar hafa ekki veriđ innritađir á málabraut síđastliđin ár ţar sem ekki hafa veriđ rekstrarlegar forsendur fyrir ţví ađ halda úti brautinni. Ţessu til viđbótar eru ákvćđi um kjörsviđsgreinar og valgreinar sam­kvćmt sérstöku námsframbođi í hverjum skóla fyrir sig.

Í Menntaskólanum viđ Sund er búiđ ađ skilgreina kjörsviđin á hverri námsbraut og bindur ţađ kjörsviđsval nemenda. Ţađ rćđst af fjölda nemenda sem velja kjörsviđ á hverjum tíma hvort unnt er ađ hafa ţađ í bođi.

Hér til hliđar er yfirlit námsbrauta og kjörsviđa sem í bođi eru í Menntaskólanum viđ Sund.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 17.02.2016