Föstudaginn 27. maí voru 115 nemendur brautskráđir frá skólanum. Brautskráningin fór fram í Borgarleikhúsinu. Skúli Ţór Magnússon kennari og ljósmyndari tók myndir af athöfninni og er myndirnar ađ finna hér á síđunni undir valmyndinni Skólinn - Brautskráningar.