Forsíđa > Prentvćnt

Prófatíminn er hafinn

26. apríl 2005

Í dag 26. apríl er fyrsti prófadagur vorannar 2005. Ein prófalota er á hverjum degi og hefjast próf kl. 8:15. Til ţess ađ allt gangi vel eru nemendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega í öll próf og fylgja í einu og öllu prófareglum. [sjá reglur um próf og námskröfur]

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004